
Dagbók
Veldu
Valmynd
>
Dagbók
.
Í
Dagbók
er hægt að búa til og skoða tímasetta atburði og stefnumót. Einnig er hægt að velja áminningar fyrir dagbókaratriði.
Þú getur samstillt dagbókargögn þín við samhæfa tölvu með PC Suite hugbúnaðinum. Upplýsingar um samstillingu er að finna
í leiðbeiningunum með PC Suite.