
Dagbókaratriði búin til
Hægt er að búa til fjórar gerðir dagbókaratriða:
•
Fundur
með ákveðna dag- og tímasetningu.
•
Minnisatriði
sem varða allan daginn og ekki tiltekinn tíma hans. Minnisatriði birtast ekki í vikuskjá tímatöflunnar.
•
Afmæli
minna þig á afmælisdaga og viðburði. Þau varða allan daginn og ekki tiltekinn tíma hans. Afmælisdagaatriði eru
endurtekin á hverju ári.
•