Nokia E50 - Dagbókarskjáir

background image

Dagbókarskjáir

Til að skipta á milli mismunandi dagbókarskjáa skaltu velja

Valkostir

í einhverjum dagbókarskjá. Veldu gerð skjás af listanum.

Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.

31

background image

Ábending: Þegar einhver skjár

Dagbók

er opinn er hægt að skipta yfir í annan skjá á fljótlegan hátt með því að ýta á

*.
Til að skoða dagsetninguna í mánaðarskjánum skaltu ýta á #.

Sjálfgefinn dagbókarskjár er valinn með því að velja

Valkostir

>

Stillingar

>

Sjálfvalinn skjár

>

Mánaðarskjár

,

Vikuskjár

,

Dagsskjár

eða

Verkefni

.

Ákveðin dagsetning er opnuð í dagbókarskjánum með því að velja

Valkostir

>

Fara á dagsetningu

. Sláðu inn dagsetninguna og

veldu

Í lagi

.

Ábending: Ýttu á # til að opna næsta dag sem atriði hefur verið búið til fyrir á fljótlegan hátt.

Í

Mánaðarskjár

er hægt að birta alla dagana í einum mánuði samtímis. Hver vika mánaðarins hefur sína eigin línu. Núverandi

mánuður birtist á skjánum ásamt núverandi degi eða síðasta degi sem var skoðaður. Valdi dagurinn er auðkenndur með lituðum

ramma. Dagar með dagbókaratriðum eru merktir með litlum þríhyrningi neðst í hægra horninu. Flett er með stýripinnanum til

að skipta á milli mánaðardaga og dagsatriða.

Ábending: Þegar einhver skjár

Dagbók

er opinn er hægt að skipta yfir í annan skjá á fljótlegan hátt með því að ýta á

*.

Vikuskjár

birtir atburði valinnar viku í kössum með sjö dögum. Núverandi dagsetning er merkt með lituðum ferningi. Minnisatriði

og afmæli eru skráð fyrir kl. 8:00.
Upphafsdegi vikunnar er breytt með því að velja

Valkostir

>

Stillingar

>

Fyrsti dagur viku

.

Dagsskjár

birtir atburði valda dagsins. Atriði eru flokkuð í tímarásir eftir upphafstíma þeirra. Flett er til vinstri eða hægri til að

skoða næsta dag eða þann fyrri.

Verkefni

skjárinn birtir verkefni valda dagsins.