
Öryggi tækis
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Öryggi
>
Sími og SIM
.
Þú getur breytt öryggisstillingunum fyrir PIN-númerið, sjálfvirka læsingu tækisins og skiptingu SIM-korta, sem og breytt
númerum og lykilorðum.
Forðastu að nota númer sem líkjast neyðarnúmerum, t.d. 112, til að komast hjá því að hringja óvart í neyðarnúmer.
Númer eru sýnd sem stjörnur. Þegar númeri er breytt skaltu slá inn núgildandi númer og síðan nýja númerið tvisvar.