
Lykilorðinu fyrir útilokanir breytt
Til að breyta lykilorðinu sem er notað til að loka fyrir radd-, fax- og gagnasímtöl skaltu velja
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Útilokanir
>
Útilokun farsíma
>
Valkostir
>
Breyta lykli f. útilok.
. Sláðu inn núverandi númer og síðan nýja númerið tvisvar. Lykilorð
útilokunar verður að vera fjórir stafir að lengd. Nánari upplýsingar fást hjá þjónustuveitu