
Kallkerfissímtöl
Viðvörun: Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.
Veldu
Valkostir
>
Kallkerfistengiliðir
.
Til að hringja kallkerfissímtal velurðu einn eða fleiri tengiliði og ýtir á kallkerfistakkann. Mundu að halda tækinu framan við þig
í kallkerfissímtali þannig að þú sjáir á skjáinn. Skjárinn sýnir hvenær komið er að þér að tala. Talaðu í hljóðnemann og haltu
ekki höndunum yfir hátalaranum. Ýttu á kallkerfistakkann og haltu honum inni á meðan þú talar. Slepptu takkanum þegar þú
ert búinn að tala.
Styddu á endatakkann til að ljúka kallkerfissímtalinu.
Þegar þér berst kallkerfishringing, skaltu ýta á hringitakkann til að svara eða endatakkann til að hafna símtalinu.