
Notkunarskrá kallkerfis
Notkunarskrá kallkerfis er opnuð því að velja
Valkostir
>
Notkunarskrá
. Notkunarskráin sýnir dagsetningu, tíma, lengd og aðrar
upplýsingar um kallkerfissímtölin þín.
Ábending: Til að koma á símtali milli tveggja úr
Notkunarskrá
skaltu velja viðeigandi atburð og ýta á kallkerfistakkann.