
Tenging við rás
Tengst er við rás með því að velja
Valkostir
>
Kallkerfisrásir
. Veldu rásina sem þú vilt tala við og ýttu á kallkerfistakkann. Mundu
að halda tækinu framan við þig í kallkerfissímtali þannig að þú sjáir á skjáinn. Skjárinn sýnir hvenær komið er að þér að tala.
F o r r i t f y r i r s í m t ö l
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
24

Talaðu í hljóðnemann og haltu ekki höndunum yfir hátalaranum. Ýttu á kallkerfistakkann og haltu honum inni á meðan þú talar.
Slepptu takkanum þegar þú ert búinn að tala.
Til að skipta á milli rása í mörgum símtölum velurðu
Víxla
. Virka rásin er auðkennd.
Til að skoða virka þátttakendur í rás velurðu
Valkostir
>
Virkir meðlimir
.
Til að bjóða þátttakanda í rás skaltu velja
Valkostir
>
Senda boð
.