
Notk.skrá stillingar
Til að stilla hversu lengi allar samskiptafærslur eru geymdar í
Notk.skrá
velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Skráning varir
, einhvern
valkostanna í listanum og svo
Í lagi
.
Til að sjá lengd símtalsins meðan á því stendur skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Sýna lengd símtala
>
Já
.