
Raddstjórnun
Til að vinna með raddirnar sem hægt er að velja fyrir tungumál velurðu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Talgervill
.
Flettu að rödd og veldu úr eftirfarandi valkostum:
•
Spila rödd
— Hlustaðu á valda rödd.
•
Raddupplýsingar
— Skoðaðu upplýsingar um röddina.
•
Eyða
— Eyddu röddinni.
F o r r i t f y r i r s í m t ö l
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
28

4.