
Talhólf
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Talhólf
.
Þegar þú opnar talhólfsforritið í fyrsta skipti er beðið um að þú sláir inn númer talhólfsins þíns. Númerinu er breytt með því að
velja
Valkostir
>
Breyta númeri
. Hringt er í númerið með því að velja
Valkostir
>
Hringja í talhólf
.
Ábending: Til að hringja í talhólfið þitt (sérþjónusta) þegar tækið er í biðstöðu skaltu halda inni 1 takkanum eða ýta á
1 og svo á hringitakkann.