
Vörulisti opnaður
Veldu
Valmynd
>
Vörulistar
.
Þegar flett er að vörulistamöppu birtist lýsing á innihaldi hennar á skjánum.
Veldu
Valkostir
og svo einhvern af eftirfarandi valkostum:
•
Opna
— til að opna vörulistann sem er valinn.
•
Skoða upplýsingar
— til að sjá upplýsingar um vörulistann.
•
Fela
— til að vörulistinn sem er valinn birtist ekki á listanum.
•
Sýna allt
— Til að sýna aftur falda vörulista.
•
Uppfæra lista
— til að hlaða niður uppfærðum vörulista.
•
Forrit
— Veldu
Um forritið
til að skoða upplýsingar um forritið eða
Afsal ábyrgðar
til að sjá lagalegan fyrirvara dreifingaraðila
vörulistans.
•
Heimasíða
— til að opna aðalskjá vörulista.