
Frekari stillingar
.
Til að velja bandvídd fyrir eitthvert af uppgefnu símkerfunum skaltu velja stillingar þess og ýta á stýripinnann. Flettu að
viðeigandi gildi og veldu
Í lagi
.
Veldu
Notandi skilgr.
til að slá bandvíddina inn handvirkt.
Réttar stillingar fást hjá þjónustuveitunni.
Stillingar eru vistaðar með því að velja
Til baka
.
Tónlistarspilari
Viðvörun: Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>