
Lagalistar
Hægt er að búa til nýja lagalista og bæta lögum á þá og spila vistaða lagalista.
Lagalisti er búinn til með því að velja
Valkostir
>
Tónlistarsafn
>
Lagalistar
>
Valkostir
>
Nýr lagalisti
. Skrifaðu heiti nýja lagalistans
og veldu
Í lagi
.
Lagi er bætt á lagalista með því að opna listann og velja
Valkostir
>
Bæta við lögum
.