
Myndir settar í skilaboð
Þegar þú býrð til margmiðlunarskilaboð geturðu opnað myndavélina til að setja nýja mynd í skilaboðin.
Til að setja mynd inn í margmiðlunarskilaboð velurðu
Valkostir
>
Setja inn nýja
>
Mynd
. Myndglugginn sýnir þér þá mynd sem
þú getur tekið. Mynd er tekin með því að ýta á stýripinnann. Myndin er sett inn í skilaboðin með því að ýta á stýripinnann.