Nokia E50 - Nokia Vinnuhópur

background image

Nokia Vinnuhópur

Hægt er að búa til, breyta og eyða liðum, senda skilaboð til þeirra, heimsækja vefsíður og hringja í alla meðlimi þeirra.
Veldu

Valmynd

>

Office

>

Nokia Vinnuhópur

.

Til að búa til nýtt lið velurðu

Valkostir

>

Hópur

>

Búa til

.

Liði er breytt með því að velja það og svo

Valkostir

>

Hópur

>

Breyta

.

Lið er fjarlægt með því að velja það og svo

Valkostir

>

Hópur

>

Eyða

.

Til að velja valkost skaltu fyrst velja lið til vinstri og velja svo úr eftirfarandi valkostum á stikunni hægra megin:

Símtal

— Hringja í meðlimi liðs. Hringt er í einn meðlim í einu og þeir eru settir í bið þar til símtalið er gert að símafundi

(sérþjónusta). Hámarksfjöldi þátttakanda veltur á sérþjónustunni.

Búa til skilaboð

— Senda textaskilaboð, margmiðlunarskilaboð eða tölvupóst til meðlima liðsins.

Fundarþjónusta

— Hringja í fundarþjónustuna (sérþjónustuna) sem hefur verið valin fyrir tiltekið lið.

Kallkerfi

— Tala við meðlimi í kallkerfi (sérþjónusta).

Vefsíður hóps

— Opna bókamerkjamöppuna fyrir vefsíður liðsins.

Til að sjá fleiri valkosti velurðu

Valkostir

>

Aðgerðir