
Klukka
Veldu
Valmynd
>
Klukka
.
Áminning er stillt með því að velja
Valkostir
>
Stilla vekjara
. Sláðu inn tímann og veldu
Í lagi
.
vísirinn sést á skjánum þegar vekjaraklukkan hefur verið stillt.
Slökkt er á vekjaraklukkunni með því að velja
Slökkva
. Einnig er hægt að slökkva á henni í 5 mínútur með því að velja
Blunda
.
Ef vekjaraklukkan hefur verið stillt og tíminn rennur upp á meðan slökkt er á tækinu kveikir það á sér og hringir. Ef valið er
Slökkva
er spurt hvort opna eigi tækið fyrir símtölum. Veldu
Nei
til að slökkva á tækinu eða
Já
til að hringja og svara símtölum.
Ekki velja
Já
þegar notkun þráðlausra síma getur valdið truflun eða hættu.
Tíma hringingarinnar er breytt með því að velja
Valkostir
>
Endurstilla vekjara
.
Til að hætta við að láta vekjaraklukkuna hringja velurðu
Valkostir
>
Slökkva á vekjara
.