
Heimsklukka
Veldu
Valmynd
>
Klukka
og flettu til hægri. Í skjá heimsklukkunnar er hægt að sjá tímann í hinum ýmsu borgum.
Til að bæta borg við heimsklukkuna velurðu
Valkostir
>
Bæta við borg
.
Til að breyta borginni sem ákvarðar tíma og dagsetningu í tækinu skaltu velja
Valkostir
>
Núverandi borg mín
. Borgin birtist í
aðalskjá klukkunnar og tíma tækisins er breytt til samræmis við hana. Gakktu úr skugga um að tíminn sé réttur og að hann
passi við tímabeltið.
Til að taka borg af listanum skaltu fletta að henni og ýta á hreinsitakkann.
O f f i c e - f o r r i t
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
51

9.