
Quickoffice
Til að nota
Quickoffice
forritið velurðu
Valmynd
>
Office
>
Quickoffice
. Listi yfir skrár á .doc, .xsl, .ppt og .txt skráarsniðunum sem
eru vistaðar í minni tækisins eða á minniskortinu opnast.
Skrá er opnuð í réttu forriti með því að ýta á stýripinnann.
Skrár eru flokkaðar með því að velja
Valkostir
>
Flokka skrár
.
Til að opna