
Quickpoint
Í
Quickpoint
er hægt að skoða Microsoft PowerPoint kynningar í tækinu.
Quickpoint
styður kynningar á .ppt sniði í Microsoft PowerPoint 97, 2000 og XP. Forritið styður ekki allar breytingar á
áðurnefndum skráarsniðum eða valkosti þeirra.
Til að fletta á milli skyggna, útlína og texta flettirðu að flipa með stýripinnanum.
Flett er fram og til baka um eina skyggnu með því að ýta stýripinnanum upp eða niður.
Kynning er skoðuð á öllum skjánum með því að velja
Valkostir
>
Allur skjárinn
.
Til að víkka hluti í kynningu í útlínum velurðu
Valkostir
>
Víkka færslu
.