Nokia E50 - Val á grunngjaldmiðli og gengi

background image

Val á grunngjaldmiðli og gengi

Til athugunar: Þegar grunngjaldmiðli er breytt verður að velja nýtt gengi þar sem allar fyrri gengistölur eru núllstilltar.

Áður en hægt er að umreikna gjaldmiðil þarf að velja grunngjaldmiðil og gengi. Gildi grunngjaldmiðilsins er alltaf 1.

Grunngjaldmiðillinn ákvarðar gildi umreikningsins fyrir aðra gjaldmiðla.
1. Til þess að stilla inn gengið fyrir gjaldmiðilinn flettirðu að

Gerð

reitnum og velur

Valkostir

>

Gengisskráning

.

Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.

48

background image

2. Listi yfir gjaldmiðla opnast þar sem grunngjaldmiðillinn birtist efstur. Veldu gjaldmiðil og færðu inn gengi fyrir hverja einingu

gjaldmiðilsins.

3. Til að skipta um grunngjaldmiðil skaltu velja nýja gjaldmiðilinn og síðan

Valkostir

>

Nota s. gr. gjaldm.

.

4. Veldu

Lokið

>

til að vista breytingarnar.

Eftir að gengið hefur verið fært inn geturðu umreiknað gjaldmiðilinn.