
Margmiðlunarskilaboð
Margmiðlunarskilaboð (MMS) geta innihaldið texta, myndir, hljóð og myndskeið.
Til athugunar: Aðeins tæki með samhæfar aðgerðir geta tekið á móti og birt margmiðlunarskilaboð. Útlit skilaboða
getur verið breytilegt eftir móttökutækinu.
Áður en þú getur sent eða tekið á móti margmiðlunarskilaboðum með tækinu þínu þarftu að færa inn réttar stillingar fyrir
margmiðlunarskilaboð. Verið getur að tækið hafi borið kennsl á söluaðila SIM-kortsins og fært sjálfkrafa inn stillingar fyrir
margmiðlunarskilaboð. Ef svo er ekki skaltu hafa samband við þjónustuveituna.
Sjá „Still. margmiðlunarskilaboða“, bls. 38.