Margmiðlunarboð búin til og send
Sjálfgefin stilling margmiðlunarboðaþjónustunnar er yfirleitt á.
Veldu
Ný skilaboð
>
Margmiðlunarboð
.
Höfundarréttarvarnir geta komið í veg fyrir að hægt sé að afrita, breyta, flytja eða framsenda sumar myndir, hringitóna og annað
efni.
1. Ýttu á stýripinnann í reitinum
Viðtak.
til að velja viðtakendurna úr
Tengiliðir
eða sláðu inn símanúmer þeirra eða
tölvupóstföng.
2. Sláðu inn textann í
Efni
reitinn. Hægt er að breyta því hvaða reitir eru sýnilegir með því að velja
Valkostir
>
Sýnilegir
hausar
.
S k i l a b o ð
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
36
3. Sláðu inn texta skilaboðanna og veldu
Valkostir
>
Setja inn hlut
til að bæta við hljóði eða myndum. Hægt er að bæta við
Mynd
,
Hljóðskrá
eða
Myndskeið
.
Þráðlausa símkerfið kann að takmarka stærð MMS-skilaboða. Ef myndin sem bætt er inn fer yfir þessi mörk getur tækið
minnkað hana þannig að hægt sé að senda hana með MMS.
4. Hver skyggna í skilaboðunum getur aðeins innihaldið eina hljóð- eða myndskrá. Til að bæta fleiri skyggnum við skilaboðin
skaltu velja
Valkostir
>
Setja inn nýja
>
Skyggnu
. Til að breyta röð skyggnanna í skilaboðunum þínum skaltu velja
Valkostir
>
Færa
.
5. Til að forskoða margmiðlunarboð áður en þau eru send velurðu
Valkostir
>
Forskoða
.
6. Ýttu á stýripinnann til að senda margmiðlunarskilaboðin.
Ábending: Þú getur líka búið til margmiðlunarboð beint í ýmsum forritum, líkt og
Tengiliðir
og
Gallerí
.
Til að eyða hlut úr margmiðlunarskilaboðum velurðu
Valkostir
>
Fjarlægja
.
Sendikostir margmiðlunarskilaboða
Veldu
Valkostir
>
Sendikostir
og svo einhvern eftirfarandi valkosta:
•
Tilkynning um skil
— Veldu
Já
ef þú vilt fá senda tilkynningu þegar skilaboðin hafa borist til viðtakandans. Ekki er víst að hægt
sé að fá skilatilkynningar fyrir margmiðlunarskilaboð sem eru send á tölvupóstfang.
•
Gildistími skilaboða
— Veldu hversu lengi skilaboðamiðstöðin á að reyna að senda skilaboðin. Ef ekki tekst að ná í viðtakanda
skilaboða innan frestsins verða skilaboðin fjarlægð úr skilaboðamiðstöðinni. Símkerfið verður að styðja þennan möguleika.
Hámarkstími
er mesti tíminn sem símkerfið leyfir.