Nokia E50 - Margmiðlunarskilaboð móttekin og þeim svarað

background image

Margmiðlunarskilaboð móttekin og þeim svarað

Mikilvægt: Hlutir í margmiðlunarboðum geta innihaldið veirur eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.

Aldrei skal opna viðhengi ef ekki er fullvíst að treysta megi sendandanum.

Áður en þú getur sent eða tekið á móti margmiðlunarskilaboðum með tækinu þínu þarftu að færa inn réttar stillingar fyrir

margmiðlunarskilaboð. Verið getur að tækið hafi borið kennsl á söluaðila SIM-kortsins og fært sjálfkrafa inn stillingar fyrir

margmiðlunarskilaboð. Ef svo er ekki skaltu hafa samband við þjónustuveituna.

Sjá „Still. margmiðlunarskilaboða“, bls. 38.

Ef þú færð margmiðlunarboð sem innihalda hluti sem tækið þitt styður ekki, er ekki hægt að opna þau.
1. Til að svara margmiðlunarskilaboðum skaltu opna skilaboðin í

Innhólf

og velja

Valkostir

>

Svara

.

2. Veldu

Valkostir

>

Sendanda

til að senda svar til sendanda með margmiðlunarskilaboðum eða

Valkostir

>

Gegnum

textaskilaboð

til að svara með textaskilaboðum.

S k i l a b o ð

Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.

37

background image

Ábending: Veldu

Valkostir

>

Bæta v. viðtakanda

til að velja viðtakendur úr tengiliðalistanum eða sláðu símanúmer

eða tölvupóstföng viðtakenda inn í reitinn

Viðtak.

.

3. Skrifaðu skilaboðin og ýttu á stýripinnann til að senda þau.