
Viðhengi margmiðlunarskilaboða skoðuð og vistuð
Hægt er að skoða margmiðlunarskilaboð sem heilar kynningar með því að opna þau og velja
Valkostir
>
Spilun kynningar
.
Ábending: Ef mynd eða hljóðskrá er valin í margmiðlunarskilaboðunum er hægt að skoða eða spila hana með því að
velja
Skoða mynd
,
Spila hljóðskrá
eða
Spila myndskeið
.
Til að sjá heiti og stærð viðhengis skaltu opna skilaboðin og velja
Valkostir
>
Hlutir
.
Til að vista margmiðlunarhlut skaltu velja
Valkostir
>
Hlutir
, hlutinn sem á að vista og
Valkostir
>
Vista
.