Nokia E50 - Skilaboð flokkuð

background image

Skilaboð flokkuð

Til að búa til nýjar möppur fyrir skilaboð skaltu velja

Mínar möppur

>

Valkostir

>

Ný mappa

. Sláðu inn heiti fyrir möppuna og

veldu

Í lagi

.

Til að gefa möppu nýtt heiti skaltu velja hana og

Valkostir

>

Endurnefna möppu

. Sláðu inn nýja heitið og veldu

Í lagi

. Þú getur

aðeins breytt heitum mappa sem þú hefur búið til.
Til að færa skilaboð í aðra möppu skaltu opna skilaboðin, velja

Valkostir

>

Færa í möppu

, möppuna og svo

Í lagi

.

Til að raða skilaboðum velurðu

Valkostir

>

Raða eftir

. Hægt er að raða skilaboðum eftir

Dagsetningu

,

Sendanda

,

Efni

, eða

Gerð

skilaboða

.

Til að skoða eiginleika skilaboða skaltu velja þau og svo

Valkostir

>

Uppl. um skilaboð

.

Innhólf

Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Innhólf

.

Skilaboð eru skoðuð með því að velja þau og ýta á stýripinnann.
Til að framsenda skilaboð skaltu opna skilaboðin og velja

Valkostir

>

Senda áfram

. Ekki er víst að hægt sé að framsenda tiltekin

skilaboð.
Til að svara skilaboðum skaltu opna skilaboðin og velja

Valkostir

>

Svara

.

Möppurnar mínar

Til að skoða skilaboð sem þú hefur vistað í þínum eigin möppum, eða til að nota sniðmát, skaltu velja

Mínar möppur

.

Skilaboð eru skoðuð með því að velja þau og ýta á stýripinnann.
Til að skoða, breyta, búa til eða senda sniðmát velurðu

Sniðmát

og ýtir á stýripinnann.

Veldu

Valkostir

og svo einhvern af eftirfarandi valkostum: