Nokia E50 - Spjallað við einn spjallnotanda

background image

Spjallað við einn spjallnotanda

Á skjánum

Samtöl

birtist listi yfir þáttakendur sem verið er að spjalla við. Þeim samtölum sem eru í gangi er slitið sjálfkrafa

þegar þú hættir spjalli.
Til að skoða samtal skaltu finna þátttakandann og ýta á stýripinnann.
Til að halda samtalinu áfram skaltu skrifa skilaboðin og ýta á stýripinnann.
Til að fara aftur í samtalalistann án þess að ljúka samtalinu skaltu ýta á

Til baka

Til að ljúka samtali skaltu velja

Valkostir

>

Ljúka

samtali

.

Til að hefja nýtt samtal skaltu velja

Valkostir

>

Nýtt samtal

. Hægt er að hefja nýtt samtal við annan tengilið þótt annað samtal

sé enn í gangi. Hinsvegar er ekki hægt að hafa tvö samtöl í gangi í einu við sama tengiliðinn.
Til að setja mynd í spjallskilaboð skaltu velja

Valkostir

>

Senda mynd

, og velja myndina sem þú vilt senda.

Til að bæta viðmælanda við spjalltengiliðina þína skaltu velja

Valkostir

>

Bæta í spjalltengiliði

.

Til að vista samtal á meðan það er í gangi skaltu velja

Valkostir

>

Taka upp spjall

. Samtalið er vistað sem textaskrá sem hægt

er að opna og skoða í forritinu

Minnism.

.

Til að senda sjálfvirk svör á móttekin skilaboð skaltu velja

Valkostir

>

Setja á sjálfv. svar

. Þú getur ennþá tekið á móti skilaboðum.