Nokia E50 - Spjallhópar

background image

Spjallhópar

Á skjánum

Spjallhópar

birtist listi yfir spjallhópa sem þú hefur vistað eða ert í þessa stundina.

Spjallhópar

eru aðeins tiltækir ef þú skráðir þig inn á spjallmiðlara þegar spjallforritið var opnað og miðlarinn styður spjallhópa.

Til að búa til spjallhóp skaltu velja

Valkostir

>

Búa til nýjan hóp

.

Til að ganga í spjallhóp eða halda áfram hópspjalli skaltu velja hópinn og ýta á stýripinnann. Skrifaðu skilaboðin og ýttu á

hringitakkann til að senda þau.
Til að ganga í spjallhóp sem er ekki á listanum en sem þú veist hópkennið á skaltu velja

Valkostir

>

Ganga í nýjan hóp

.

Til að hætta í spjallhópi skaltu velja

Valkostir

>

Yfirgefa spjallhóp

.

Einnig er hægt að velja

Valkostir

og eitthvað af eftirfarandi:

Hópur

— Veldu

Vista

til að bæta hópnum við spjallhópana þína eða

Skoða þátttakendur

til að skoða þá tengiliði sem þegar

eru í hópnum, eða

Stillingar

til að breyta stillingum hópsins. Þú getur aðeins valið þennan valkost ef þú hefur ritstjórnarréttindi

að hópnum.

Innskráning

— Til að tengjast við spjallmiðlara ef forritið skráði þig ekki inn þegar það var ræst.

Útskráning

— Til að aftengjast við spjallmiðlarann.

Stillingar

— Til að breyta stillingum spjallforritsins eða miðlarans.