
Útil. frá hópum
Flettu að spjallhópnum og veldu
Valkostir
>
Hópur
>
Stillingar
>
Svartur listi
.
Til að hindra að spjallnotendur gangi í hópinn velurðu
Valkostir
>
Bæta við sv. lista
og úr eftirfarandi:
•
Úr spjalltengiliðum
— til að banna einn eða fleiri af tengiliðunum þínum
•
Slá inn aðgangsorð
— til að slá inn auðkenni notandans.
Til að leyfa notanda á svörtum lista að ganga í hópinn velurðu
Valkostir
>
Fjarlægja
.