
Möppur fyrir tölvupóst
Ef þú býrð til undirmöppur í IMAP4-pósthólfunum þínum á ytri miðlara getur þú skoðað og unnið með þær í tækinu þínu. Þú
getur aðeins fengið áskrift að möppum í IMAP4-pósthólfunum þínum. Með áskrift að möppum í ytra pósthólfi getur þú skoðað
þessar möppur í tækinu.
Til þess að skoða möppur í IMAP4-pósthólfi skaltu koma á tengingu og velja
Valkostir
>
Póststill.
>
Móttökustillingar
>
Möppur
í áskrift
.
S k i l a b o ð
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
40

Til að skoða ytri möppu skaltu velja möppuna og
Valkostir
>
Gerast áskrifandi
. Möppur í áskrift eru uppfærðar í hvert skipti sem
þú tengist. Ef möppurnar eru stórar getur þetta tekið nokkurn tíma.
Til að uppfæra listann yfir möppur skaltu velja möppu og svo
Valkostir
>
Uppf. lista f. möppur
.