
Stillingar á sjálfvirkri móttöku
Veldu
Sjálfvirk tenging
og svo einhverja af eftirfarandi stillingum:
•
Síðuhausar sóttir
— Veldu hvort þú viljir fá tilkynningar þegar nýr tölvupóstur berst í ytra pósthólfið. Veldu
Alltaf kveikt
til
þess að sækja nýjan tölvupóst alltaf sjálfkrafa úr ytra pósthólfi eða
Bara á heimakerfi
til þess að leyfa sjálfvirka móttöku aðeins
þegar tækið er tengt við heimasímkerfi, en ekki til dæmis þegar dvalist er erlendis.
•
Dagar til að sækja
— Veldu á hvaða dögum tölvupósti er hlaðið niður í tækið.
•
Klst. til að sækja
— Veldu hversu margar klukkustundir eiga að líða á milli þess að tölvupóstur er sóttur.
•
Tímabil til að sækja
— Veldu hversu langur tími á að líða á milli þess að nýr tölvupóstur er sóttur.