Nokia E50 - Tölvupóstur skrifaður og sendur

background image

Tölvupóstur skrifaður og sendur

Til þess að skrifa tölvupóst skaltu velja

Valkostir

>

Bæta v. viðtakanda

til að velja tölvupóstföng viðtakenda úr tengiliðalistanum

eða færa þau inn í reitinn

Viðtak.

. Aðgreindu tölvupóstföngin með semíkommu. Flettu niður og notaðu reitinn

Afrit

til að senda

afrit af tölvupóstinum til annarra viðtakenda, eða reitinn

Falið afrit

til að senda falið afrit til viðtakenda. Í reitnum

Efni

skaltu

færa inn titil tölvupóstskeytisins. Skrifaðu tölvupóstinn í textasvæðinu og veldu svo

Valkostir

>

Senda

.

Til að setja viðhengi í tölvupóst velurðu

Valkostir

>

Bæta í

. Veldu viðhengin sem þú vilt bæta við. Þú getur t.d. sett myndir, hljóð,

minnismiða og aðrar skrár (s.s. vinnuskrár) í tölvupóst.
Til að velja ákveðinn sendingartíma fyrir tölvupóst velurðu

Valkostir

>

Sendikostir

>

Senda skilaboð

. Veldu

Strax

eða

Í næstu

tengingu

ef þú vinnur án nettengingar.

Áður en tölvupóstur er sendur er hann vistaður í

Úthólf

. Ef tölvupósturinn þinn er ekki sendur um hæl, getur þú opnað

Úthólf

og stöðvað eða hafið sendingu á ný eða skoðað tölvupóstinn.