
Uppköst að skilaboðum
Skilaboð sem þú hefur skrifað en ekki sent eru geymd í möppunni
Uppköst
.
Til að skoða eða breyta skilaboðum skaltu velja þau og ýta á stýripinnann.
Til að senda skilaboðin velurðu
Valkostir
>
Senda
.
Til þess að eyða skilaboðum flettirðu að þeim og ýtir á hreinsitakkann.
Ábending: Til að eyða mörgum skilaboðum í einu skaltu fletta að hverjum skilaboðum fyrir sig og ýta samtímis á
ritfærslutakkann og stýripinnann. Merki er sett til hliðar við þessi skilaboð. Þegar þú hefur merkt öll skilaboðin ýtirðu
á hreinsitakkann.