
Stillingar biðstöðu
Veldu
Biðhamur
og svo einhvern af eftirfarandi valkostum:
•
Virkur biðskjár
— Veldu
Virkur
til að hafa tiltæka flýtivísa fyrir ýmis forrit á virka biðskjánum.
•
Vinstri valtakki
,
Hægri valtakki
— Breyttu flýtivísum sem opnaðir eru með vinstri og hægri valtökkum á biðskjánum. Ýttu á
stýripinnann, veldu aðgerð af listanum og síðan
Í lagi
.
•
Stýrihnapp. til hægri
,
Stýrihnapp. til vinstri
,
Stýrihnappur niður
,
Stýrihnappur upp
,
Valtakki
— Breyttu flýtivísum sem opnast
þegar þú flettir í ólíkar áttir. Þessar stillingar eru ekki tiltækar ef þú velur
Virkur biðskjár
>
Virkur
.