
Textasími stillingar
Ef þú notar textasíma (TTY) verður að tengja hann við tækið áður en stillingum er breytt og textasíminn er notaður. Veldu úr
eftirfarandi stillingum:
S t i l l i n g a r
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
72

•
Sjálfvalið snið
— Veldu sniðið sem verður virkt þegar þú tengir textasíma (TTY, fjarrita) við tækið þitt.
•
Nota textasíma
— Veldu
Já
ef þú vilt byrja að nota textasíma.
S t i l l i n g a r
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
73

14.