Nokia E50 - Stillingar SIP-reglna (Session initiation protocol)

background image

Stillingar SIP-reglna (Session initiation protocol)

Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Samband

>

SIP-stillingar

.

SIP-reglur eru notaðar til að koma á, breyta og slíta vissum tegundum samskipta við einn eða fleiri þátttakendur (sérþjónusta).

SIP-snið innihalda stillingar fyrir þessi samskipti. SIP-sniðið sem er sjálfkrafa notað fyrir samskipti er undirstrikað.
Til að búa til SIP-snið skaltu velja

Valkostir

>

Bæta við nýju

>

Nota sjálfgefið snið

eða

Nota tilbúið snið

.

SIP-sniði er breytt með því að fletta að því og ýta á stýripinnann.
Til að velja það SIP-snið sem á að nota sem sjálfgefið snið í samskiptum, skaltu fletta að sniðinu og velja

Valkostir

>

Sjálfvalið

snið

.