
Breyta skráningarþjónum
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Samband
>
SIP-stillingar
>
Valkostir
>
Bæta við nýju
eða
Breyta
>
Skráningamiðlari
.
Veldu úr eftirfarandi:
•
Veff. skráningamiðl.
— Sláðu inn hýsiheiti eða IP-tölu skráningarmiðlarans sem er notaður.
•
Umráðasvæði
— Sláðu inn umráðasvæði skráningarmiðlara.
•
Notandanafn
og
Lykilorð
— Sláðu inn notandanafn þitt og lykilorð fyrir skráningarmiðlarann.
•
Gerð flutnings
— Veldu
UDP
eða
TCP
.
•
Gátt
— Færðu inn gáttarnúmer skráningarmiðlarans.