Fjarstillingar valdar
Á aðalskjánum
Stj. tækis
skaltu velja
Valkostir
og velja úr eftirfarandi:
•
Hefja stillingu
— Tengjast miðlara og fá sendar stillingar fyrir tækið þitt.
•
Nýtt snið miðlara
— Búa til nýtt snið
•
Breyta sniði
— Breyta sniðstillingum.
•
Eyða
— Fjarlægja valið snið.
•
Opna fyrir stillingar
— Velja að taka við stillingum frá þeim miðlurum sem passa við miðlarasniðin þín og sem þú hefur leyft
stillingar við.
•
Loka fyrir stillingar
— Velja að hætta að taka við stillingum frá öllum miðlurum sem passa við miðlarasniðin þín.
•
Skoða notk.skrá
— Skoða stillingaskrá valins sniðs.