
Virkur biðskjár
Tækið er í virkri biðstöðu þegar kveikt hefur verið á því en engir stafir eða tölur hafa verið slegnar inn. Á virka biðskjánum er
hægt að sjá þjónustuveituna og símkerfið, áminningar og aðra vísa auk forrita sem hægt er að opna með fljótlegum hætti.
Forritin sem eiga að birtast á virkum biðskjá eru valin í
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Sími
>
Biðhamur
>
Forrit á biðskjá
.
Flettu að mismunandi stillingum flýtivísa og ýttu á stýripinnann. Flettu að forritinu sem þú vilt velja og ýttu á stýripinnann.
Til að nota venjulegan biðskjá velurðu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Sími
>
Biðhamur
>
Virkur biðskjár
>
Óvirkur
.
Ábending: Á virka biðskjánum er einnig hægt að sjá skilaboð í möppum á borð við innhólf eða pósthólf. Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Annað
og möppurnar í
Virkur biðskjár
.