
Efni flutt á milli tækja
Þú getur flutt efni, eins og tengiliði, úr samhæfu Nokia tæki í Nokia E50 tækið þitt með Bluetooth-tengingu eða innrauðri
tengingu. Það hvaða efni er hægt að afrita fer eftir gerð tækisins. Ef hitt tækið styður samstillingu er einnig hægt að samstilla
gögn á milli tækisins og Nokia E50.