
Hjálpartextar
Til að lesa upplýsingar fyrir opinn skjá forrits velurðu
Valkostir
>
Hjálp
.
Ábending: Þú getur einnig valið
Valmynd
>
Verkfæri
>
Hjálp
til að fletta í gegnum hjálpartitla og leitað.
Í
Hjálp
er hægt að velja flokka sem skoða á leiðbeiningar fyrir. Veldu flokk, til dæmis Skilaboð, og ýttu á stýripinnann til að sjá
hvaða leiðbeiningar (hjálpartextar) eru í boði. Á meðan þú ert að lesa hjálpartextann skaltu fletta til vinstri eða hægri til að sjá
aðra hjálpartexta í þessum flokki.
Þú getur skipt á milli forritsins og hjálpartexta þess með því að halda inni valmyndartakkanum.