
Kennsla
Kennsluforritið veitir þér upplýsingar um tækið og sýnir þér hvernig á að nota það.
Til að opna kennsluforritið í valmyndinni velurðu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Kennsla
og opnar hlutann sem þú vilt skoða.
T æ k i ð þ i t t
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
19