
MicroSD
Aðeins skal nota microSD kort sem Nokia hefur samþykkt til notkunar með þessu tæki. Nokia fylgir viðurkenndum stöðlum um
minniskort en ekki er víst að minniskort allra annarra framleiðanda virki eðlilega með tækinu eða séu að fullu samhæf við það.
Þetta tæki notar microSD-minniskort.
Aðeins skal nota samhæf microSD-kort með þessu tæki til að tryggja samhæfni. Upplýsingar um samhæfni microSD-
korta fást hjá framleiðandum eða söluaðilum þeirra. Önnur minniskort en microSD-kort eru ekki samhæf við þetta
tæki. Notkun ósamhæfs minniskorts getur skemmt minniskortið og einnig tækið, og gögn sem eru geymd á ósamhæfa kortinu