
Viðbótarminni
Viðbótarminni eru gagnageymslur sem ekki eru innbyggðar í tækið, t.d. SIM-kort eða minniskort. Á SIM-kortum eru annars konar
upplýsingar geymdar, til dæmis um símafyrirtækið og tengiliði. Minniskort er notað sem ytri gagnamiðill fyrir hugbúnað, myndir,
tónlist, tengiliði, texta eða hvers kyns önnur gögn á rafrænu formi. Hægt er að fá minniskort með miklu geymslurými.