Takkinn Valmynd og stýripinni
Til að opna forrit í tækinu þínu ýtirðu á
Valmynd
takkann í biðstöðu. Til að fara úr forriti yfir í
Valmynd
, og hafa forritið áfram
opið í bakgrunni, ýtirðu á
Valmynd
takkann. Haltu inni
Valmynd
takkanum til að birta lista yfir opin forrit og skipta á milli þeirra.
Keyrsla forrita í bakgrunni krefst aukinnar rafhlöðuorku og minnkar líftíma rafhlöðunnar.
Orðalagið 'veldu
Valmynd
' í notendahandbókinni merkir að ýta eigi á
Valmynd
takkann.
Notaðu stýripinnann til að fletta og velja. Með stýripinnanum er hægt að fletta upp, niður, til hægri og til vinstri í
Valmynd
,
ýmsum forritum og í listum. Einnig er hægt að opna forrit og skrár og breyta stillingum með því að ýta á stýripinnann.