Nokia E50 - Venjulegur innsláttur

background image

Venjulegur innsláttur

vísirinn sést efst til hægri á skjánum þegar þú slærð inn texta með hefðbundnum hætti.

og

merkja hástafi og lágstafi.

merkir að fyrsti stafur setingarinnar verður ritaður með hástaf og að allir aðrir stafir

verða sjálfkrafa ritaðir með lágstöfum.

merkir tölustafi.

• Styddu ítrekað á talnatakka frá 1–9 þar til stafurinn sem þú vilt fá fram birtist. Hver takki inniheldur fleiri stafi en þá sem eru

prentaðir á hann.

• Til að fá fram tölustaf skaltu halda takkanum inni.
• Haltu inni # takkanum til að skipta á milli tölu- og bókstafa.
• Ef næsti stafur er á sama takka og sá sem þú hefur slegið inn skaltu bíða þar til bendillinn birtist og slá svo inn stafinn.
• Ýttu á hreinsitakkann til að eyða staf. Haltu hreinsitakkanum inni til að fjarlægja fleiri en einn staf.
• Til að fá aðgang að algengustu greinarmerkjunum ýtirðu á 1 takkann. Ýttu endurtekið á 1 takkann til að fá fram rétt

greinarmerki. Ýttu á * til að opna lista yfir sérstafi. Notaðu stýripinnann til að fara í gegnum listann og veldu staf.

• Bil er sett inn með því að ýta á 0. Ýttu þrisvar sinnum á 0 ef þú vilt færa bendilinn í næstu línu.
• Ýttu á # til að skipta á milli há- og lágstafa.

T æ k i ð þ i t t

Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.

15