
Tækið tekið í notkun
Til athugunar: Þjónustuveitan kann að hafa beðið um að tilteknar aðgerðir væru hafðar óvirkar eða ekki gerðar virkar
í tækinu. Ef svo er birtast þær ekki í valmynd tækisins. Tækið gæti einnig hafa verið sérstaklega stillt af þjónustuveitu.
Þessar stillingar gætu falið í sér breytingar á nöfnum valmynda, röð þeirra og táknum. Nánari upplýsingar fást hjá
þjónustuveitunni.
Tegundarnúmer: Nokia E50-1 (RM-170, með myndavél) og Nokia E50-2 (RM-171, án myndavélar).
Hér eftir nefnt Nokia E50.