Nokia E50 - Minniskorti komið fyrir

background image

Minniskorti komið fyrir

Aðeins skal nota microSD kort sem Nokia hefur samþykkt til notkunar með þessu tæki. Nokia fylgir viðurkenndum stöðlum um

minniskort en ekki er víst að minniskort allra annarra framleiðanda virki eðlilega með tækinu eða séu að fullu samhæf við það.
Notaðu minniskort til að spara minni tækisins. Einnig er hægt að taka afrit af upplýsingunum í tækinu og vista þær á

minniskortinu. Öll minniskort skal geyma þar sem börn ná ekki til.
Ekki er víst að sölupakkning tækisins innihaldi minniskort. Hægt er að fá minniskort sem aukahlut.

Sjá „Minni“, bls. 18.

1. Fjarlægðu bakhliðina.
2. Settu minniskortið í raufina. Gakktu úr skugga um að snertiflötur kortsins vísi að framhlið tækisins.

T æ k i ð t e k i ð í n o t k u n

Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.

9

background image

3. Ýttu kortinu inn. Smellur heyrist þegar kortið fellur á sinn stað.
4. Settu rafhlöðulokið aftur á sinn stað.