Nokia E50 - Rafhlaðan hlaðin

background image

Rafhlaðan hlaðin

1. Stingdu hleðslutækinu í samband við innstungu.
2. Tengdu snúru hleðslutækisins við tækið. Ef rafhlaðan er alveg tóm gæti liðið einhver tími þar til hleðsluvísirinn byrjar að

hreyfast.

3. Þegar rafhlaðan er fullhlaðin skaltu fyrst taka hleðslutækið úr sambandi við tækið og síðan úr innstungunni.

Ábending: Ef þú notar eldri og samhæfa gerð af Nokia-hleðslutæki geturðu notað það með Nokia E50 tækinu með því

að tengja AC-44 millistykkið við hleðslutækið. Millistykkið er að finna í sölupakkningunni.