Nokia E50 - Takkar og hlutar

background image

Takkar og hlutar

1 — Rofi
2 — Innbyggður hátalari
3 — Ýttu á þennan takka til að opna

Tengiliðir

eða annað forrit sem símafyrirtækið þitt hefur tilgreint.

4 — Ritfærslutakki
5 — Skjár
6 — Valtakkar. Ýtt er á valtakkana til að velja þá valkosti sem birtast á skjánum fyrir ofan þá.
7 — Hreinsitakki
8 — Hætta-takki. Ýtt er á hætta-takkann til að hafna símtali, leggja á og loka forritum. Gagnatengingum (GPRS, gagnasímtali)

er lokað með því að halda takkanum inni.
9 — Ýttu á þennan takka í nokkrar sekúndur til að skipta á milli

Án hljóðs

og

Almennt

sniðanna.

10 — Hljóðnemi
11 — Stýripinni. Ýttu á stýripinnann til að velja, fletta til vinstri, hægri, upp, niður og til að færast til á skjánum. Ljósin í kringum

stýripinnann blikka þegar þú hefur t.d. ekki svarað símtali eða móttekið skilaboð.
12 — Hringitakki
13 —

Valmynd

-takki. Ýtt er á

Valmynd

-takkann til að birta þau forrit sem eru sett upp í tækinu. Orðalagið 'veldu

Valmynd

' í

notendahandbókinni merkir að ýta eigi á þennan takka.
14 — Innrautt tengi
15 — Hljóðstyrkstakkar
16 — Eyrnatól (hlust)
Merkimiðinn þar sem tegund tækisins sést er undir rafhlöðunni.